Samræmdu prófi í ensku frestað Fyrirlögn á samræmdu prófi hefur verið frestað samkvæmt fyrirmælum frá Menntamálastofnun, sjá nánar á Facebook síðu Menntamálastofnunar. Nemendur sem áttu að mæta í seinna holli mæta því ekki.