Verum ástfangin af lífinu – 1. nóvember kl. 20

Minnum á fyrirlesturinn með Þorgrími Þráinssyni.

Foreldrafélagið býður öllum foreldrum á fyrirlestur Þorgríms Þráinssonar: Verum ástfangin af lífinu, fimmtudaginn 1.nóv. kl. 20 í sal Réttarholtsskóla.

Fyrirlesturinn fjallar um það hvað nemendur geta gert til að standa sig í lífinu, bera ábyrgð á sjálfum sér, leggja sig fram, ekki kenna öðrum um, hjálpa öðrum, setja sér markmið og fleira.

Hvetjum alla foreldra til að mæta.