Skólaráð

Samkvæmt lögum um grunnskóla sem tóku gildi 1. júlí 2008  skal starfa skólaráð við hvern grunnskóla. Í skólaráði eiga sæti tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks, tveir fulltrúar foreldra, tveir fulltrúar nemenda auk skólastjóra. Skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins og tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans.

Í skólaráði sitja nú

Skólastjóri:
Jón Pétur Zimsen

Fulltrúar kennara:
Sigrún Ágústsdóttir
Margrét Rósa Haraldsdóttir

Fulltrúi annars starfsfólks:
Hrönn Bjarnþórsdóttir

Fulltrúarforeldra:
Unnur Ágústsdóttir
Áslaug Björgvinsdóttir
Birgitta Guðrún S Ásgrímsdóttir


Fulltrúar nemenda:

Embla Dröfn Óðinsdóttir 
Bjarki Hrafn Ingvarsson