Fundargerð 16. júní 2009

Skólaráð 16. júní 2009

Fundur hefst kl . 08:15

Mætt eru: Hilmar Hilmarsson, Hrönn Bjarnþórsdóttir, Sigrún Ágústsdóttir. Einnig er mættur ritari hópsins Jón Pétur Zimsen.

H.H.  Fer yfir fjárhagsáætlun sl. skólaárs og  áætlun þess næsta.  Áætlun næsta árs gerir ráð fyrir að vera innan þess ramma sem henni er settur.

 

Fundi slitið kl. 8:35