Fundagerð 5.mars 2010


Fundur í skólaráði 05.03.2010 kl. 8:10

 

Mætt eru : Brynja Bjarnadóttir, Hilmar Hilmarsson, Hrafnhildur Halldórsdóttir, Hrönn Bjarnþórsdóttir, Jón Pétur Zimsen, Lena Lenharðsdóttir og Sigrún Ágústsdóttir.

 

H.H.       Fór yfir skóladagatalið fyrir næsta skólaár, 2010-2011. Umræða og dagatalið samþykkt samhljóða.

 

H.H.       Segir frá undirbúningi árshátíðar nemenda (17.03) sem gengur vel. Umræða um árshátíðina.

 

H.H.       Ræðir um fyrirspurn Lenu um kannanir, sem nemendur taka, og birtingu þeirra. Ákveðið að könnun um líðan og neyslu nemenda verði kynnt fyrir foreldrum í vor þegar hún kemur út.

 

H.H.       Segir frá nýútkominni foreldrakönnun og segir að skólinn komi henni á netið hið fyrsta.

 

Lena      Ræðir um tilgang foreldraviðtala.

 

JPZ->     Segir frá Smiðjudögum nemenda (15., 16. og 17. Mars).

 

8:50 fundi slitið.