Mikilvægar dagsetningar 2017-18
Mikilvægar dagsetningar 2017-18

15.-21. ág. Undirbúningsdagar kennara 
22. ág. Skólasetning 
23. ág. Fyrsti skóladagur 
18.-29. sept. Laugaferðir 9. bekkinga 
27.-29. sept. Haustferð 10. bekkjar 
18. okt. Nemenda/foreldraviðtöl 
19.-23. okt. Vetrarleyfi 
24. nóv. Skipulagsdagur, engin kennsla 
19. des. Síðasti skóladagur fyrir jólaleyfi 
2. jan. Skipulagsdagur, engin kennsla 
3. jan. Fyrsti skóladagur eftir jólaleyfi 
12.-17. jan. Námsmatsdagar 
22. jan. Skipulagsdagur, engin kennsla 
31. jan. Nemenda/foreldraviðtöl 
15. -16. feb. Vetrarleyfi 
15. mars Árshátíð 
23. mars Síðasti skóladagur fyrir páska 
3. apríl Skipulagsdagur, engin kennsla 
4. apríl Fyrsti skóladagur eftir páska 
11. - 16. maí Námsmatsdagar 10. bekkur 
28. - 31. maí Námsmatsdagar 8. og 9. bekkur 
1. júní Skipulagsdagur, engin kennsla 
6. júní Útskrift 10. bekkjar kl. 20:00 
7. júní Skólalok 
8. -12. júní Undirbúningsdagar kennara