Félagslíf

Félagslíf nemenda

Með félags- og tómstundastarfi í Réttarholtsskóla er stefnt að því að fá nemendur til að lífga upp á hversdagslífið og slá á léttari strengi með skólafélögunum auk þess að glæða frístundirnar áhugaverðum tómstundatilboðum. 

Stjórn Nemendafélagsins skipuleggur félagslífið, svo sem böll, bingó og félagsvist, jólaskemmtun og árshátíð auk annarra minni háttar skemmtikvölda. 

Samstarf er á milli Réttarholtsskóla og félagsmiðstöðvarinnar Bústaða, t.d. í sambandi við ferðalög, gæslu á skemmtunum í skólanum og árshátíðin er sameiginleg.

Margrét Rósa Haraldsdóttir kennari hefur umsjón með félagslífi nemenda.

Stjórn nemendafélagsins 2015-16

Bjarki Hrafn Ingvarsson
Bragi Geir Bjarnason
Einar Dagur Ómarsson
Embla Dröfn Óðinsdóttir
Helga Rún Hermannsdóttir
Hlín Sigurðardóttir
Hrafnhildur Jakobína Grímsdóttir
Hróðný Rún Hölludóttir
Jón Úlfar Hafþórsson
Jökull Byron Magnússon
Kristín Sesselja Einarsdóttir
Lovísa Ólafsdóttir