Fundargerð 8 nóvember 2013
Fundur í skólaráði 8. nóvember kl. 8:30

Mætt eru Baldur Blöndal, Hrönn Bjarnþórsdóttir, Ásta Ólafsdóttir, Haukur Dór Bragason, Ólöf Finnsdóttir, Þórarinn Guðjónsson, Bergur Bergsson og Hilmar Hilmarsson sem skrifaði fundargerð.

HH kynnti reglur um aðkomu foreldra að ráðningu skólastjórnenda í grunnskólum Reykjavíkurborgar og reglur um auglýsingar um skóla og frístundastarfi borgarinnar.
HH kynnti niðurstöður könnunar á viðhorfum starfsfólks til Réttarholtsskóla og könnun á viðhorfum foreldra til skólastarfsins.
HH kynnti niðurstöður samræmdra prófa í 10. bekk í september s.l.