Fundargerð 24. febrúar 2014
Fundur í skólaráði 24. febrúar 2014Mætt eru Baldur Blöndal, Hrönn Bjarnþórsdóttir, Ásta Ólafsdóttir, Haukur Dór Bragason, Ólöf Finnsdóttir, Þórarinn Guðjónsson, Bergur Bergsson, Björg Jónsdóttir og Hilmar Hilmarsson sem skrifaði fundargerð.

Auk þeirra sat fundinn SIgrún Ágústsdóttir námsráðgjafi.Þetta gerðist:1. Hilmar kynnti starfsáætlun og skóladagatal næsta skólaárs. Hvort tveggja samþykkt án athugasemda.2. Kynntar niðurstöður úr spurningakönnun Skólapúlsins. Umræður.3. Kynntar niðurstöður úr Olweusarkönnun sem fram fór í nóvember s.l. Umræður.4. Kynntar tölur varðanda árangur nemenda Réttarholtsskóla á PISA-prófi 2012. Umræður.5. Umræður um skilgreiningu á jákvæðum góðum skólabrag sbr. 6. greinn reglugerðar um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskolum.