Skólaráð

Samkvæmt lögum um grunnskóla sem tóku gildi 1. júlí 2008  skal starfa skólaráð við hvern grunnskóla. Í skólaráði eiga sæti tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks, tveir fulltrúar foreldra, tveir fulltrúar nemenda auk skólastjóra. Skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins og tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans.

Í skólaráði sitja nú

Skólastjóri:
Jón Pétur Zimsen

Fulltrúar kennara:
Bryndís Harladsdóttir
Jóhann Gunnar Einarsson

Fulltrúi annars starfsfólks:
Hrönn Bjarnþórsdóttir

Fulltrúarforeldra:

Sigríður Sigurjónsdóttir 
Guðrún Kristín Svavarsdóttir 
Unnur Ágústsdóttir 


Fulltrúar nemenda:
Stefán ÁrniEinarsson
Lovísa Ólafsdóttir